„Romelu Lukaku“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfærsla.
Lína 45:
Lukaku varð fastamaður í Everton tímabilið 2014-2015. Í nóvember skoraði hann tvisvar gegn Aston Villa og var fimmti leikmaður úrvalsdeildarinnar undir 23 ára aldri til að skora meira en 50 mörk. Í desember varð hann fyrsti leikmaður Everton til að skora mark í 6 leikjum í röð í úrvalsdeildinni og sá fyrsti síðan 1954 hjá félaginu til að skora í 8 leikjum í röð.
 
Tímabilið 2016-2017 skoraði Lukaku í einum leik þrennu á 11 mínútum og 37 sekúndum. Einnig skoraði hann fernu í 6-3 sigri gegn Bournemouth. Hann var valinn í lið ársins og hafði skorað yfir 20 mörk á þremur tímabilum með Everton. Í masmars 2017 hafnaði Lukaku nýjum samningi við félagið.
 
==Manchester United==