Munur á milli breytinga „Píka“

106 bæti fjarlægð ,  fyrir 1 ári
Samræma flokkun: Æxlunarfæri, setja inn kassan „Líkamshlutar mannsins,“ fækka óþarfa innri tenglum
m (Þjarkur færði Kvensköp á Píka yfir tilvísun)
(Samræma flokkun: Æxlunarfæri, setja inn kassan „Líkamshlutar mannsins,“ fækka óþarfa innri tenglum)
[[Mynd:Genital Diversity.jpg|thumb|right|220px|Mismunandi kvensköp, í sumum tilfellum rökuð]]
'''Píka''' (eða '''sköp''') eru ytri [[kynfæri]] [[kona|konu]]. Píkan nær yfir munaðarhólinn, ytri og inni skapabarmana, [[Snípur|snípinn]], risvefinn, [[Leggöng|legganga]]<nowiki/>opið, [[þvagrás]]ar<nowiki/>opiðaropið, og andarkirtlana. Á píkunni má líka sjá skaparifuna (bilið milli ytri skapabarmanna), fitukirtla, og kynfærahár.
 
Í víðari skilningi getur orðið píka líka verið notað til að vísa til hluta innri kynfæra konunnar, svo sem legganganna.
 
== Hlutar píkunnar ==
 
=== Skapabarmarnir ===
Skapabarmarnir eru sá hluti píkunnar sem sést hvað best. Í manninum eru tvö pör af skapabörmum:
 
Skapabarmarnir eru sá hluti píkunnar sem sést hvað best.
 
Í manninum eru tvö pör af skapabörmum:
 
* '''Ytri skapabarmarnir''' eru stærri. Þeir eru fósturfræðilega skyldir [[Pungur|pung]] karlmanna.
<gallery heights="170" widths="210">
Mynd:Ausprägung der Labia Minora.jpeg|Útlit skapabarmanna getur verið breytilegt milli einstaklinga.
Mynd:Female sexual arousal.JPG|''Vinstri'': Óörvuð píka.<br />''Hægri'': Þegar píkan er kynferðislega örvuð þrútna skapabarmarnir og ytri skapabarmarnir færast aðeins frá. Píkan blotnar líka til að smyrja sig.
</gallery>
 
 
=== Snípur ===
Snípurinn er hluti af [[kynfæri|kynfærum]] [[kvenkyn]]skvenkyns [[spendýr]]aspendýra. Sýnilegi hluti snípsins sést þar sem innri skapabarmarnir mætast, fyrir ofan þvagrásaropið. Snípurinn er afar næmur og er helsta örvunarsvæði píkunnar, í snípshúfunni er áætlað að séu um 8.000 taugaendar.<ref name="Carroll_Di Marino">Carroll, Janell L. (2012). Sexuality Now: Embracing Diversity. Cengage Learning. <nowiki>ISBN 978-1-111-83581-1</nowiki>. Bls.&nbsp;[https://books.google.com/books?id=RY0n2CGS5EcC&pg=PT154 110–111], [https://books.google.com/books?id=RY0n2CGS5EcC&pg=PT296 252]</ref>
 
Snípurinn myndast út frá ákveðnum vef í fóstri sem kallast kynhnjótur. Ef fóstrið er útsett fyrir [[karlhormón]]um verður kynhnjóturinn að [[typpi]], annars verður hann að sníp.
<gallery heights="200" widths="200">
Mynd:Clitoris Anatomy.svg|Innri uppbygging píkunnar. Snípurinn nær nokkuð djúpt, en í daglegu tali vísar orðið snípur til sýnilega hlutans, snípshúfunnar.
Mynd:Klitorisvorhaut und Klitoris.jpg|(1) Forhúð<br />(2) Snípur
</gallery>
 
=== Þvagrásaropið og leggangaopið ===
[[Mynd:Vaginal opening description.jpg|alt=|thumb|280x280dp|1. Snípshúfan2Snípshúfan 2. Sýnilegi hluti snípsins3snípsins 3. Innri skapabarmar 4. Þvagrásaropið 5. Leggangaopið 6. Spöngin 7. Endaþarmsopið.]]
Á svæðinu milli skapabarmanna má finna tvö op. [[Þvagrás]]ar<nowiki/>Þvagrásar opið er fyrir neðan snípinn, þar fyrir neðan er [[Leggöng|legganga]]<nowiki/>opið. Þvagrásaropið er smátt, út úr því kemur [[þvag]], leggangaopið er mun stærra og þaðan koma börn út við fæðingu.
 
4. Þvagrásaropið5. Leggangaopið6. Spöngin
 
7. [[Endaþarmsop]]ið]]
Á svæðinu milli skapabarmanna má finna tvö op. [[Þvagrás]]ar<nowiki/>opið er fyrir neðan snípinn, þar fyrir neðan er [[Leggöng|legganga]]<nowiki/>opið. Þvagrásaropið er smátt, út úr því kemur [[þvag]], leggangaopið er mun stærra og þaðan koma börn út við fæðingu.
 
Leggangaopið er stundum hulið að hluta til af meyjarhaftinu, sem er þunn himna sem getur rofnað í fyrsta sinn sem kona stundar samfarir. Vegna þessa var meyjarhaftið notað til að skera úr um hvort kona væri hrein mey í sumum samfélögum, þó að haftið geti alveg eins rofnað við íþróttaiðkun eða þegar [[Túrtappi|túrtappar]] eru settir upp. Í mörgum stúlkum er meyjarhaftið svo lítið að það sést ekki, eða þá að það vantar alveg.<ref name="King">{{cite book|title=Human sexuality today|last1=King|first1=Bruce M.|date=1996|publisher=Prentice Hall|isbn=978-0-13-014994-7|edition=2nd|location=Upper Saddle River, N.J.|pages=24–28}}</ref>
Í aftari (neðri) hluta leggangaopsins má finna stóru andarkirtlana{{efn|Svæðið milli innri skapabarmanna og þvagrásaropsins er nefnt „önd“ (í merkingunni „forgarður“, samanber orðinu „anddyri).}} sem seyta slími og sleipiefni. Stóru andarkirtlarnir samsvara [[Klumbukirtill|klumbukirtlinum]] í mönnum (sem framleiðir forsæðisvökva). Litlu andarkirtlarnir eru í aftari vegg legganganna og samsvara [[Blöðruhálskirtill|blöðruhálskirtlinum]] í mönnum (sem framleiðir sæðisvökva).
 
{{ryðja}}
== Neðanmálsgreinar ==
{{notelist}}
 
== Tengt efni ==
{{wikiorðabók|píka}}
* [[Getnaðarlimur]]
{{Líkamshlutar mannsins}}
 
{{wikiorðabók|píka}}
{{Commonscat|vulva|píkunni}}
 
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Æxlunarfæri]]