„Grænmetisæta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Hlekkir.
m Staðsetning refa
Lína 1:
[[Mynd:Soy-whey-protein-diet.jpg|thumb|right|260px|Ýmsir ávextir og grænmeti ásamt mjólkurafurðum.]]
'''Grænmetisætur''' kallast þau sem forðast að borða [[kjöt]]. Þau neyta þá einkum fæðu úr [[plöntur]]íkinu, svo sem [[grænmeti]], [[Ávöxtur|ávexti]], [[ber]], [[Baun|baunirbaun]]ir, [[korn]], [[Hneta|hnetur]], [[fræ]], og [[Þari|sjávarplöntur]]. Sum neyta mjólkurvara og eggja.
 
Fjölbreyttar ástæður geta legið að baki því að einhver gerist grænmetisæta, ástæðurnar geta verið siðferðislegar, mannúðlegar, vegna umhverfnisverndar, heilsufarslegar, félagslegar, [[Trúarbrögð|trúarlegar]], eða vegna menningar.
 
Vegna mismunandi ástæðna eru grænmetisætur misstrangar í mataræði sínu. Sumar forðast allar dýraafurðir ([[Mjólkurafurð|mjólkurvörur]], [[egg (matur)|egg]], [[hunang]], o.s.f.v.) og kallast þá '''grænkerar''' ''(vegan).'' Margar grænmetisætur forðast að ganga í fatnaði sem er framleiddur með þeim hætti að hann valdi dauða eða þjáningu dýra, eins og [[leður|leðri]], [[ull]], [[silki]], [[Fjöður|fjöðrum]], og [[loðfeldur|loðfeldi]].<ref>[http://www.vegetus.org/honey/honey.htm Af hverju veganistar leggja sér hunang ekki til munns]</ref>.<ref>[http://www.americanvegan.org/vegan.htm Hvað fellur undir veganisma?]</ref>
 
== Heimildir ==
<references />
 
== Tenglar ==