„Peder Hansen Resen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Peder Hansen Resen.jpg|thumb|250px|Peder Hansen Resen<br>Koparstunga úr [[J. P. Trap]]: ''Berømte danske mænd og kvinder'' ([[1868]])]]
'''Peder Hansen Resen''' ([[17. júní]] [[1625]] – [[1. júní]] [[1688]]) var [[Danmörk|danskur]] [[sagnfræði]]ngur sem meðal annars átti stóran þátt í útgáfu íslenskra [[fornrit]]a, svo sem ''[[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]]'' og ''[[Völuspá]]r'', í [[Kaupmannahöfn]] á [[17._öldin|17. öld]]. Einnig stóð hann að útgáfu gamalla [[Norðurlönd|norrænna]] [[lögbók]]a, en er þó einkum frægur fyrir Danmerkurlýsingu sína, ''[[Atlas Danicum]]''.