„Arfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Breyting til að endurspegla að aðrar merkingar hugtaksins eru til staðar. Læt öðrum það eftir, þegar/ef áhugi vaknar, að setja það inn í greinina (eða gera aðgreiningarsíðu).
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Arfur''' samkvæmt [[erfðaréttur|erfðarétti]] eru þær [[eign]]ir og [[réttindi]] sem aðili fær frá [[arfleifandi|arfleifanda]] eftir [[andlát]] hins síðarnefnda. Á Íslandi er hægt að hlotnast arf annaðhvort samkvæmt ákvæðum í [[erfðaskrá]] ([[bréfarfur]]) og/eða samkvæmt lögum ([[lögarfur]]). Arfi er að jafnaði úthlutað úr [[dánarbú]]i arfleifanda en einnig er arfleifanda heimilt að fyrirframgreiða arfinn að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.
 
==Sjá einnig==
*[[Erfingi]]
 
{{stubbur|lögfræði}}
 
[[Flokkur:Lögfræði]] [[Flokkur:Erfðaréttur]]