Munur á milli breytinga „Arfleifandi“

ekkert breytingarágrip
(Lögfræðistubbur stofnaður.)
 
'''Arfleifandi''' er sú [[Persóna (lögfræði)|persóna]] samkvæmt [[erfðaréttur|erfðarétti]] sem skilur eftir sig [[arfur|arf]]. Arfinum er deilt út til [[erfingi|erfingja]] úr [[dánarbú]]i arfleifanda en fyrirfram greiddum arfi getur þó verið útdeilt á meðan arfleifandinn er enn á lífi. Á Íslandi er arfleifanda heimilt að kveða á um tiltekna skiptingu arfs úr dánarbúi sínu með [[erfðaskrá]], sé hann talinn hafa [[arfleiðsluhæfi]], en [[arfleiðsluheimild|heimild hans til þess]] getur verið takmörkuð þegar [[skylduerfingi]] er til staðar.
 
{{stubbur|lögfræði}}