„Gabriela Mistral“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Rithöfundur | nafn = Gabriela Mistral | mynd = Gabriela Mistral 1945.jpg | myndastærð = 250px | myndalýsing = {{small|Gabriela Mistral ár...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
Gabriela Mistral hlaut [[bókmenntaverðlaun Nóbels]] árið 1945.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Hjörtur Pálsson|titill=Gabriela Mistral og bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir hálfri öld|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3311397|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|ár=1995|mánuður=18. desember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. júní}}</ref> Hún var fyrsti Nóbelsverðlaunahafinn í þeim flokki frá Rómönsku Ameríku og fimmta konan sem hlaut bókmenntaverðlaunin.<ref name=melkorka/><ref>{{Vefheimild|höfundur=Sigurður Þórarinsson|titill=Gabriela Mistral fékk bókmenntaverðlaun Nóbels|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2744794|útgefandi=''[[Þjóðviljinn]]''|ár=1945|mánuður=20. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. júní}}</ref>
 
Mistral lést árið 1957 úr [[briskrabbamein]]i. Á áttunda og níunda áratugnum reyndi hin íhaldssama einræðisstjórn [[Augusto Pinochet|Augustos Pinochet]] í Síle að nýta sér ímynd Mistrals og benda á hana sem dæmi um „undirgefni gagnvart yfirvöldum og samfélagsreglum“. Endanlega var flett ofan af hugmyndum Pinochet-stjórnarinnar um Mistral sem eins konar „skírlífan dýrling“ árið 2007 þegar sannað var með birtingu sendibréfa frá henni að hún hefði lengi átt í [[Samkynhneigð|lesbískum]] ástarsamböndum og að [[Doris Dana]], sem erfði eignir Mistrals, hefði verið kærasta hennar til langtíma áður en hún dó.<ref name=Tiempo>{{Vefheimild|mánuður=7. júní|ár=2003|titill=Gabriela Mistral: poeta y lesbiana |url=http://www.eltiempo.com/archivo/documento/MAM-995948 |útgefandi=''[[El Tiempo]]''|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=9. júní}}</ref><ref>{{VefheimildBókaheimild|höfundur=Gabriela Mistral|titill=Niña errante: Cartas a Doris Dana|ár=2009|útgefandi=Editorial Lumen|ISBN=9568856005|ritstjóri=Pedro Pablo Zegers}}</ref>
 
==Tilvísanir==