„Muhammad Ali“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
XXBlackburnXx (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 86.122.141.86 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 79.64.73.201
Merki: Afturköllun
{{reflist}}
Lína 1:
[[File:Muhammad Ali NYWTS.jpg|thumb|Ali, [[1967]]]]
'''Muhammad Ali''' (fæddur '''Cassius Marcellus Clay, Jr.'''; [[17. janúar]] [[1942]], dáinn [[3. júní]] [[2016]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] hnefaleikamaður.
 
Ali náði fyrst athygli íþróttaheimsins þegar hann varð ólympíumeistari í hnefaleikum í [[Róm]] árið 1960, þá í léttþungavigt, og hét enn Cassius Clay. Fjórum árum síðar vann hann fyrsta heimsmeistaratitilinn af þremur sem atvinnumaður, og þá í þungavigt, er hann lagði Sonny Liston að velli. Þá var hann aðeins 22 ára gamall og fáir höfðu trú á að honum tækist að leggja Liston að velli, sem ekki hafði tapað atvinnubardaga fram að því. Alli snerist til [[íslam]]strúar og breytti nafni sínu.
Lína 10:
Ali var friðarsinni og árið 1967 gagnrýndi hann [[Víetnamstríðið]] og neitaði að gegna herþjónustu og var af þeim sökum sviptur keppnisleyfi og heimsmeistaratitlinum.
 
Hann lést eftir stutta sjúkrahúslegu vegna veikinda í öndunarfærum árið 2016. Hafði hann árið 1984 greinst með [[parkinsonsveikiParkinsonsveiki]].
Ali kvæntist í fjórgang og lét eftir sig sjö dætur og tvo syni. Laila Ali, dóttir hans, gerðist hnefaleikakona þrátt fyrir mótmæli Ali.
<ref>[http://www.ruv.is/frett/muhammad-ali-latinn Muhammad Ali látinn] Rúv. skoðað 4. júní, 2016.</ref>
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
==Tilvísanir==
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Bandarískir hnefaleikamenn|Ali, Muhammad]]
 
{{fde|1942|2016|Ali, Muhammad}}