„16. öldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q7017
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Helstu atburðir og aldarfar ==
[[Mynd:Emperor_charles_v.png|thumb|300px|right|[[Karl 5. keisari|Karl V]] keisari hins [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkis]] af ætt [[Habsborgarar|Habsborgara]], ríkti á [[Spánn|Spáni]] sem Karl I. Hann réði yfir heimsveldi sem náði um allan hnöttinn, svo sagt var að [[sólin]] settist aldrei í ríki hans. ]]
* [[Spunarokkur]]inn, sem var fundinn upp löngu fyrr í [[Kína]] eða á [[Indland]]i, olli byltingu í [[vefnaður|vefnaðariðnaði]] í [[Evrópa|Evrópu]].
* [[Mótmælendatrú]] fór eins og eldur í sinu um [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] í kjölfar þess að [[Marteinn Lúther]] negldi 95 greinar um trúarlegar umbætur á kirkjudyrnar í [[Wittenberg]] [[1517]]. [[Siðaskiptin]] áttu sér síðan stað í nokkrum löndum, meðal annars á [[Ísland]]i [[1541]]-[[1550]] í kjölfar siðaskipta [[Kristján III|Kristjáns III]] í [[Danmörk]]u [[1537]].
* [[Ferdinand Magellan]] leiddi fyrstu hnattferðina [[1519]]-[[1522]] og Evrópubúar hófu tilraunir til skipulegs [[landnám]]s í [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]].
* [[Spánn|Spánverjar]] og [[Portúgal]]ar lögðu [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] og [[Karíbahaf]]ið undir sig og [[Gullöld Spánar]] stóð yfir á valdatíma [[Karl V5. keisari|Karls V]] [[1516]]-[[1556]].
* [[Elísabetartímabilið]] hófst í [[England]]i þegar [[Elísabet I]] varð drottning [[1558]].
* [[Tyrkjaveldi]] náði hátindi sínum undir [[Súleiman mikli|Súleiman mikla]] (d. [[1566]]).