„Rigveda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Risto hot sir (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 1:
[[Image:Rigveda MS2097.jpg|thumb|300px|''Rigveda'']]
 
'''Ljóðaviskan''' eða '''Rigveda''' er elsta og merkasta helgirit Indverja. Talið er að það hafi verið fullmótað um 800 f.Kr. Ljóðaviskan er elst hinna svokallaðra Veda-bóka. Hún er safn lofsöngva, helgisiða og lífspeki sem orðið hefur til á tímabilinu 1500-500 f.Kr.