Munur á milli breytinga „Listi yfir morð á Íslandi frá 2000“

| colspan="2" | Ragnar Lýðsson (24. nóvember 1952–31. mars 2018) fannst látinn á bænum Gýgjarhóli II í Árnessýslu. Þrír bræður voru á staðnum er atvik átti sér stað. Valur Lýðsson, bróðir Ragnars og ábúandi á bænum tilkynnti um andlátið. Frásögn hans af hvernig á andlátið bar til þótti ótrúverðug og í framhaldinu var hann grunaður um manndráp. Þriðja bróðurnum var sleppt að lokinni skýrslutöku, hann var sofandi þegar umrædd átók áttu sér stað. Ummerki voru um átök á vettvangi og bráðabirgðakrufning leiddi í ljós að áverkar á líkinu hafi orðið Ragnari að bana.<ref>[http://www.ruv.is/frett/brodirinn-grunadur-um-manndrap Bróðirinn grunaður um manndráp] Rúv, skoðað 3. apríl, 2018.</ref>
|}
 
=== 31. oktober 2018===
 
{| class="wikitable"
|+
! style="text-align:left;width:100px" |Stutt lýsing
| Brennuvargur
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Staður
| [[Suðurland]]
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Fórnarlamb
| Kona og Karlmaður gestkomandi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Gerandi
| Húseigandi
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|4 ár, síðar lengt í 14 ár
|-
| colspan="2" | Vigfús Ólafsson kveikt pappakossum inn í stofu heima hjásér þar s sem þrennt var gest komandi og letust Guðmundur Bárðarson og Kristrún Sæbjörnsdóttir af völdum íkveikjunnar hann var handtekinn og ákærður fyrir manndráp. <ref>https://www.ruv.is/frett/heyrdu-op-innan-ur-husinu-sem-brann</ref>
|}
 
 
 
<div class="NavFrame">
137

breytingar