„Guðbrandur Þorláksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.64.162 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Guðbrandur Þorláksson''' ([[1541]](?) – [[20. júlí]] [[1627]]) var [[biskup]] á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] frá [[8. apríl]] [[1571]] til dauðadags.
 
Guðbrandur var sonur séra Þorláks Hallgrímssonar, prests á [[Melstaður|Mel]] í [[Miðfjörður|Miðfirði]] og víðar, og Helgu Jónsdóttur, sem var dóttir [[Jón Sigmundsson|Jóns Sigmundssonar]] lögmanns og Bjargar Þorvaldsdóttur konu hans. Guðbrandur lærði í [[Hólaskóli (1106-1802)|Hólaskóla]] á árunum [[1553]] til [[1559]] og fór svo í [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] árið [[1560]] sem þá var óvenjulegt, þar sem flestir Íslendingar fóru í háskóla í [[Þýskaland]]i. Þar lagði hann stund á [[guðfræði]] og [[rökfræði]]. Eftir heimkomuna varð hann [[rektor]] í [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] 1564–1567 og síðan prestur á [[Breiðabólstaður í Vesturhópi|Breiðabólstað í Vesturhópi]] uns [[Friðrik 2.]] Danakonungur]] skipaði hann [[Hólabiskupar|biskup]] á Hólum eftir meðmæli frá [[Sjálandsbiskup]]i, sem verið hafði kennari hans í háskólanum, þrátt fyrir að [[prestastefna]] á Íslandi hefði kjörið annan mann.
 
== Biskupstíð ==