„Mette Frederiksen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
 
Eftir að Frederiksen varð formaður Jafnaðarmannaflokksins hefur flokkurinn færst til vinstri í efnahagsmálum en lengra til hægri í innflytjendamálum.<ref name="The Guardian">{{Vefheimild|höfundur=Richard Orange|titill=Mette Frederiksen: the anti-migrant left leader set to win power in Denmark|url=https://www.theguardian.com/world/2019/may/11/denmark-election-matte-frederiksen-leftwing-immigration?CMP=share_btn_fb|mánuðurskoðað=31. maí|árskoðað=2019|tungumál=enska|útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=11. maí|ár=2018}}</ref><ref name="Politico">{{Vefheimild|höfundur=Naomi O'Leary|titill=Danish left veering right on immigration|url=https://www.politico.eu/article/danish-copenhagen-left-veers-right-on-immigration-policy-integration/|mánuður=6. september|ár=2018|útgefandi=[[Politico]]|mánuðurskoðað=31. maí|árskoðað=2019|tungumál=enska}}</ref> Í nýlegri ævisögu sagði hún: „Í mínum augum er orðið æ ljósara að það eru lægri stéttirnar sem greiða kostnaðinn fyrir óhefta hnattvæðingu, fjöldainnflutninga og frjálsa hreyfingu vinnuafls.“<ref name="The Guardian"/>
 
Danska vinstriblokkin vann sigur í þingkosningum árið 2019 og Frederiksen lýsti í kjölfarið yfir vilja til að stofna minnihlutastjórn Jafnaðarmannaflokksins með stuðningi annarra vinstriflokka.<ref>{{Vefheimild|titill=Heltek­in af póli­tík frá 6 ára aldri|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/06/06/heltekin_af_politik_fra_6_ara_aldri/|útgefandi=[[mbl.is]]|höfundur=Lilja Hrund Ava Lúðvíks­dótt­ir|ár=2019|mánuður=6. júní|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=6. júní}}</ref>
 
== Andstaða gegn vændi ==