48.870
breytingar
mEkkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:La_salle_dAkhenaton_(1356-1340_av_J.C.)_(Musée_du_Caire)_(2076972086).jpg|thumb|right|Akenaten og dóttir hans Meritaten tilbiðja Aten.]]
'''Aten''' er [[Egyptaland hið forna|fornegypski]] guðinn [[Ra|Re]] líkamnaður sem [[Sólin|sólin]]. [[Amenófis 4.]] vildi meina að Aton, sem var sólin, skapaði lífið með ljósi sínu, og hélt þannig lífinu við á jörðinni. Sólin réði þannig yfir lífi og dauða einstaklinga samkvæmt Atentrúnni. Atentrúin hélt því einnig fram að það væri líf eftir dauða. Þó ekki eins og í dauðatrúnni hjá [[Ósíris]], eins og var áður.
|