„Narendra Modi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
| undirskrift = Signature of Narendra Modi (Hindi).svg
}}
'''Narendra Damodardas Modi''' (f. [[17. september]] [[1950]]) er fjórtándi og núverandi forsætisráðherra [[Indland|Indlands]], í embætti síðan í maí 2014. Hann var yfirráðherra [[Gújarat|Gújarat-héraðs]] frá 2001 til 2014 og situr á indverska þinginu fyrir Varanasi-borgkjördæmi. Modi er meðlimur í hægrisinnaða [[Bharatiya Janata]]-flokknum (BJP), og sjálfboðasamtökunum [[Rashtriya Swayamsevak Sangh]] (RSS). Hann er [[Hindúatrú|hindúskur]] [[Þjóðernishyggja|þjóðernissinni]] og meðlimur í hægriflokknum Rashtriya Swayamsevak Sangh (RSS).
 
Modi fæddist í [[Vadnagar]] og hjálpaði föður sínum við tesölu sem drengur. Hann var kynntur fyrir RSS-hópnum þegar hann var átta ára og hóf langt sambandstarf viðfyrir samtökin. Hann flutti að heiman eftir útskriftað hafa lokið skólagöngu, að hluta til vegna þess að hann hafði hafnað kvonfangi sem fjölskylda hans valdi honum. Modi ferðaðist um Indland í tvö ár og lagði för sína til margra helgireita. Hann sneri aftur til Gújarat-héraðs og flutti til [[Ahmedabad]] árið 1969 eða 1970. Árið 1971 fékk hann fullt starf hjá RSS. ÍÞegar neyðarástandinu[[Indira semGandhi]] lýst varlýsti yfir neyðarlögum árið 1975 neyddist Modi til að fara í felur. RSS veitti honum stöðu í BJP-flokknum árið 1985 og hann gegndi þar ýmsum ábyrgðarstöðum til ársins 2001, þegar hann varð aðalritari flokksins.
 
Modi var útnefndur yfirráðherra [[Gújarat]] árið 2001 vegna vanheilsu [[Keshubhai Patel]] og óvinsælda eftir að jarðskjálftar höfðu skekið Bhuj. Stuttu síðar var Modi kjörinn á löggjafarþing fylkisins. Héraðsstjórn Modi hefur verið bendluð við uppþot og óeirðir í Gújarat-héraði árið 2002<ref>Bobbio, Tommaso (2012). "Making Gujarat Vibrant: Hindutva, development and the rise of subnationalism in India". Third World Quarterly. 33 (4): 657–672.</ref><ref>Nussbaum, Martha Craven. The Clash Within: Democracy, Religious Violence, and India's Future. Harvard University Press. bls. 50–51.</ref><ref>Shani, Orrit (2007). Communalism, Caste and Hindu Nationalism. Cambridge University Press. pp. 168–173.</ref><ref name="Buncombe">{{cite news |title=A rebirth dogged by controversy |first=Andrew|last=Buncombe |url=http://www.independent.co.uk/news/world/asia/a-rebirth-dogged-by-controversy-2357157.html |work=The Independent |date=19 September 2011 |accessdate=10 October 2012 |location=London}}</ref> eðaþar sem talið er að um 2.000 manns hafi látist í þaðkynþáttadeilum hindúa og múslima.<ref name="teesta">{{cite web|last1=Setalvad|first1=Teesta|title=Talk by Teesta Setalvad at Ramjas college (March 2017)|url=https://www.youtube.com/watch?v=TKJDhISTtTk|website=www.youtube.com|publisher=You tube|accessdate=4 July 2017}}</ref><ref>{{cite journal|last=Jaffrelot|first=Christophe|title=Communal Riots in Gujarat: The State at Risk?|journal=Heidelberg Papers in South Asian and Comparative Politics|date=July 2003|page=16|url=http://archiv.ub.uni-heidelberg.de/volltextserver/4127/1/hpsacp17.pdf|accessdate=5 November 2013}}</ref><ref>{{cite book|url=https://books.google.com/?id=w5SlnZilfMMC&pg=PA28&dq=2000+deaths+gujarat+riots#v=onepage&q=2000%20deaths%20gujarat%20riots&f=false|title=The Ethics of Terrorism: Innovative Approaches from an International Perspective|publisher=Charles C Thomas Publisher|year=2009|page=28|isbn=9780398079956}}</ref> Stjórn Modi minnstavar gagnrýnd fyrir viðbrögð hennar við átökunum, en indverskum dómstólum þótti ekki nægt tilefni til þess að sækja Modi til saka.<ref>{{cite web|url=http://www.bbc.com/news/world-asia-india-17664751|title=India Gujarat Chief Minister Modi cleared in riots case|publisher=BBC|date=10 April 2012|accessdate=17 February 2017}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.thehindu.com/news/national/sit-finds-no-proof-against-modi-says-court/article3300175.ece|title=SIT finds no proof against Modi, says court|publisher=The Hindu|date=10 April 2012|accessdate=17 February 2017}}</ref> Stefnumálum hans sem yfirráðherra héraðsins hefur verið hrósað vegna áherslu þeirra á hagvöxt og uppbyggingu sterkara efnahagskerfis.<ref>{{Cite news|url=http://www.nytimes.com/2012/02/16/world/asia/16iht-letter16.html|title=Shaking Off the Horror of the Past in India|last=Joseph|first=Manu|date=15 February 2012|work=The New York Times|access-date=19 May 2017|issn=0362-4331}}</ref> Einnig var stjórn hans þó gagnrýnd fyrir að takast ekki að bæta heilsufar, fátækt og menntastig íbúanna.<ref>Jaffrelot, Christophe (June 2013). "Gujarat Elections: The Sub-Text of Modi's 'Hattrick'—High Tech Populism and the 'Neo-middle Class'". Studies in Indian Politics. 1 (1): 79–95.</ref>
 
Modi leiddi BJP til sigurs í indversku þingkosningunum árið 2014. Flokkurinn náði hreinum þingmeirihluta, en þetta er í fyrsta skipti sem nokkrum flokki hefur tekist slíkt frá árinu 1984. Modi sjálfur var kjörinn í þingsæti Varanasi. Síðan Modi tók við embætti hefur ríkisstjórn hans reynt að auka erlendar fjárfestingar í indverska efnahagnum, aukið ríkisútgjöld til innviða landsins en dregið úr útgjöldum til velferðamála. Modi hefur beitt sér fyrir straumlínulagningueinföldun indverska stjórnsýslukerfisins og fyrir aukinni miðstýringu[[miðstýring]]u ríkisins. Modi erhefur gefinná heiðurinnstjórnartíð afsinni því að víkjavikið indverskum stjórnmálum talsvert til hægri. Hann er vinsæll en þó nokkuð umdeildur heima fyrir og erlendis vegna hindúskrar þjóðernishyggju sinnar og hlutverks síns í óeirðunum í Gújarat árið 2002.
 
Modi vann endurkjör með auknum þingmeirihluta árið 2019. Þetta var í fyrsta sinn frá árinu 1971 sem neinum flokki tókst að vinna hreinan þingmeirihluta í tveimur kosningum í röð.<ref>{{Vefheimild|titill=Modi sigurvegari kosninganna á Indlandi|útgefandi=RÚV|url=https://www.ruv.is/frett/modi-sigurvegari-kosninganna-a-indlandi|ár=2019|mánuður=23. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. júní}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Modi sór embættiseið eftir stórsigur í indversku þingkosningunum|útgefandi=''Vísir''|url=https://www.visir.is/g/2019190539944|ár=2019|mánuður=30. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. júní|höfundur=Andri Eysteinsson}}</ref>
==TIlvísanir==
 
==Tilvísanir==
<references/>
{{Commonscat|Narendra Modi}}