„Kjölur (fjallvegur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
Seint á 18. öld létu [[Reynistaðarbræður]] og förunautar þeirra lífið við [[Beinahóll|Beinahól]] á Kili og er sagt að enn sé reimt þar í kring. Eftir það fækkaði ferðum um Kjöl en þær lögðust þó aldrei alveg af. [[Fjalla-Eyvindur]] hélt einnig til á Kili á 18. öld og reisti kofa á Hveravöllum.
 
Kjalvegur er um 165 km frá [[Eiðsstaðir|Eiðsstöðum]] í [[Blöndudalur|Blöndudal]] suður að [[Gullfoss]]i og er fólksbílafær á sumrin. Á síðustu árum hefur mikið verið rætt um að leggja heilsársveg um Kjöl. Gamli[[Kjalvegur Kjalvegurinnhinn forni]] liggur nokkuð vestan við bílveginn og er enn notaður sem göngu- og reiðvegur.
 
== Tengt efni ==