„Húsfluga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Aðgreining
Lína 20:
}}
 
'''Húsfluga''' (eða '''húsafluga''') ([[fræðiheiti]]: ''Musca domestica'') er tvívængja af [[húsfluguætt]]. Húsflugan er mjög algeng á [[Ísland]]i, enda er hún ein útbreiddasta tegund jarðarinnar og ein algengasta fluga í hýbílum manna ([[Listi yfir skammstafanir í íslensku|þ.a.l.]] nafnið). Húsflugan er að mestu hættulaus á Íslandi en er varasamur [[sýklaberi]] í heitari löndum.
 
Í raun nefnist húsflugan sem algengust er '''stóra húsfluga''' (''musca domestica'') en svo er til önnur minni sem nefnist '''litla húsfluga''' (''fannia cannicularis'').
 
== Húsflugan á Íslandi ==
Árið [[1941]] skrifaði Geir Gígja skordýrafræðingur í [[Vísir (dagblað)|Vísi]]: Það„Það er rúmur áratugur síðan [húsflugunnar] varð fyrst vart á Akureyri og í nágrenni Reykjavíkur. En svo var það fyrst hlýja sumarið 1939, að hún varð fólki til verulegra óþæginda svo kunnugt sé. Þá kvartaði margur undan henni hér í bænum. Í fyrra sumar bar svo aftur miklu minna á henni, en nú í sumar virðist hún ætla að komast í algleyming. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1151595 Húsflugan er hættulegur smitberi; Vísir, 1941] </ref>
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
<references/>
 
{{Stubbur|Líffræði}}