„Colorado“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 28:
Helstu trúarbrögð eru kristni; 66% (44% mótmælendur, 19% kaþólskir og 3% mormónar), gyðingdómur 2%, islam 1%, búddismi: 1%, hindúismi 0,5%. Ótengdir trúarbrögðum eru 25%.
 
Landbúnaðarframleiðsla er aðallega: Nautgriparækt, hveiti, mjólkurvörur og korn. Atvinnugreinar eins og hátækniiðnaðuhátækniiðnaður og fjármálaiðnaður hafa aukist í mikilvægi síðustu ár.
 
Árið 2013 varð Colorado fyrsta fylkið til að lögleiða [[maríjúana]].