„Tyrkísk mál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Málfar
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Tyrkisk mál''' eru meigingreinmegingrein altaísku málaættarinnar. Af sumum þó talin mynda sjálfstæða ætt og ekki falla undir neina altaíska ætt. Þau eru að minnsta kosti 35 talsins og eru töluð af fólki frá [[Suðaustur-Evrópa|Suðaustur-Evrópu]] og [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafslöndum]] til [[Síbería|Síberíu]] og [[Kína|Vestur-Kína]]. Um það bil 170 milljón manns hafa tyrkískttyrkísk tungumál að [[móðurmál]]i. Það tyrkíska tungumál sem flestir tala er [[tyrkneska]], sem töluð er aðallega í [[Anatólía|Anatólíu]] og á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Um 40 % þeirra sem tala tyrkískttyrkísk tungumál tala tyrknesku sjálfa.
 
Tyrkísk tungumál hafa nokkra sameiginlega eiginleika, eins og [[sérhljóðasamræmi]], [[samloðun]] og ekkert [[kyn (málfræði)|málfræðilegt kyn]]. Talendur svokallaðra [[ogúsmál|ogúsmála]] eiga ekki erfitt með að skilja hver annan en í þessum hópi eru [[tyrkneska]], [[aserbaídsjíska]], [[túrkmenska]], [[kasjkaí]], [[gagás]] og [[krímtatarska]].