„Galmaströnd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Ahjartar (spjall | framlög)
Skaut inn málsgrein um fornminjar
Lína 1:
'''Galmaströnd''' er strandlengja sem liggur nær miðjum [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] að vestanverðu. Hún er nú er talin ná frá Hörgárósum í suðri að eyðibýlinu Hillum í norðri.
Galmaströnd er kennd við [[Galmi (landnámsmaður)|Galma]] landnámsmann sem nam land í vestarverðum Eyjafirði á milli Þorvaldsdalsár og Reistarár, og því er ströndin kennd við hann að því er segir í Landnámabók. Á ströndinni er sjávarþorpið [[Hjalteyri]] og aðeins þar fyrir sunnan Dysnes sem var á sínum tíma í umræðunni sem mögulegur staður fyrir stóriðju. Á Dysnesi hafa fundist kuml úr heiðnum sið og merkar fornminjar.
 
Galmaströnd hefur einnig verið nefnd „Galmansströnd“ „Gálmaströnd“ eða „Galmarsströnd“.