Munur á milli breytinga „Aston Villa“

ekkert breytingarágrip
| }}
 
'''Aston Villa Football Club''' (einnig þekkt sem '''The Villans''' eða einfaldlega '''Villa''') er lið í [[Enska meistaradeildinúrvalsdeildin|ensku meistaradeildinniúrvalsdeildinni]]. Félagið er staðsett í Aston-hverfinu í [[Birmingham]] og var stofnað árið [[1874]]. Félagið var eitt af stofnfélögum ensku deildarinnar árið 1888 og ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992. Villa er eitt af sigursælustu félögum Englands, hefur orðið enskur meistari sjö sinnum og enskur FA-bikarmeistari sjö sinnum. Þá er félagið eitt af aðeins fjórum enskum liðum sem hefur unnið [[Meistaradeild Evrópu]] en það var árið 1982 þegar keppnin hét Evrópubikarinn.
 
Landsliðsmaðurinn [[Birkir Bjarnason]] leikurspilar með félaginu.
 
{{Stubbur|knattspyrna}}
Óskráður notandi