„HTML“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Birnuson (spjall | framlög)
m Innsláttarvillur o.fl. leiðrétt
m Hef bara séð „tögg“ skrifað svona, hitt væri borið fram með mjúku g?
Lína 19:
'''HTML''' (skammstöfun á '''''H'''yper'''t'''ext '''M'''arkup '''L'''anguage'') er mál sem er notað við gerð [[vefsíða|vefsíðna]]. Það setur fram texta og segir til um snið hans. Þessi gerð af málum kallast [[ívafsmál]]. HTML-skjöl innihalda svo hlekki sem geta beint á önnur skjöl.
 
Sérstök merki (tögtögg) eru notuð til að merkja hvað hinir ýmsu hlutar skjalsins þýða. TöginTöggin eru táknuð með goggum (< og >) og er texti t.d. feitletraður svona: <code><nowiki><b>feitletraður texti</b></nowiki></code> ('''b''' táknar '''bold''', sem er enska fyrir feitletrun).
 
Við gerð vefsíðna er útliti skjalsins svo stýrt með þar til gerðu máli, [[CSS]], og frekari gagnvirkni er útbúin með [[Forritunarmál|forritunarmálinu]] [[JavaScript]].