Munur á milli breytinga „Ungmennafélagið Einherji“

ekkert breytingarágrip
 
Árið 1974 tók félagið í fyrsta skipti þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu; í gömlu 3. deildinni ([[2. deild karla í knattspyrnu|2. deild karla]]). Á síðari hluta áttunda áratugsins var liðið oft nálægt því að tryggja sér sæti í 2. deild ([[1. deild karla í knattspyrnu|1. deild karla]]). En árið 1981 komst liðið loks upp um deild eftir að hafa slegið [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]] út í umspili um sæti í 1. deild. Á níunda áratugnum lék liðið alls sex leiktíðir í næstefstu deild og náði sínum besta árangri árið 1986. Þá lenti liðið í 5. sæti 1. deildar eftir að hafa verið í toppbaráttu fram á næstsíðustu umferð. Árið 1990 hafði liðið fallið niður um tvær deildir; alla leið niður í D deild. Liðið hefur ekki komist ofar síðan þá.
 
==Þjálfarar==
{{col-begin}}
{{col-2}}
*{{ISL}} Gunnlaugur Dan Ólafsson (1974)
*{{ISL}} Skarphéðinn Óskarsson (1975)
*{{ISL}} Þórir Jónsson (1976)
*{{ISL}} Sigurður Þorsteinsson (1977)
*{{ISL}} Ingólfur Hannesson (1978)
*{{ISL}} Þormóður Einarsson (1979)
*{{ISL}} Einar Friðþjófsson (1980)
*{{ISL}} [[Ólafur Jóhannesson (football manager)|Ólafur Jóhannesson]] (1981–1982)
*{{ISL}} Gústaf Baldvinsson (1983)
*{{ISL}} Hreiðar Sigtryggsson (1985)
*{{ISL}} Snorri Rútsson (1985)
*{{ISL}} Njáll Eiðsson (1986), (1988–1989), (1996)
*{{ISL}} Aðalbjörn Björnsson (1987), (1991–1992), (1995)
{{col-2}}
*{{ISL}} Örnólfur Oddsson (1990)
*{{ISL}} Ólafur Ólafsson (1993)
*{{ISL}} Eysteinn Kristinsson (1994)
*{{ISL}} Sigurður Pálsson (1998)
*{{ISL}} Hallgrímur Guðmundsson (1999)
*{{ISL}} Helgi Már Þórðarson (2003–2004)
*{{ISL}} Davíð Örvar Ólafsson (2009–2010)
*{{SKO}} David Hannah (2011 – June, 2012)
*{{SKO}} Ryan McCann (bráðabirgðaþjálfari) (June 2012 – Aug 31, 2012)
*{{ISL}} Víglundur Páll Einarsson (2013–2015), (2017)
*{{ISL}} Yngvi Borgþórsson (2016)
*{{ISL}} Jón Orri Ólafsson (2018)
*{{TTO}} Akim Armstrong (2019)
{{col-end}}
 
== Leikmenn ==
{{Fs player|no=4|nat=ISL|name=Guðni Þór Sigurjónsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=5|nat=ISL|name=Benedikt Blær Guðjónsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=6|nat=BGR|name=[[Zhivko Dinev]]|pos=DF}}
{{Fs player|no=7|nat=ISL|name=Bjartur Aðalbjörnsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=8|nat=ISL|name=Sigurður Donys Sigurðsson|pos=FW}}
{{Fs player|no=14|nat=ISL|name=Sigurður Jóhannsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=15|nat=ISL|name=Eiður Orri Ragnarsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=17|nat=BGR|name=[[Dilyan Kolev]]|pos=MF}}
{{Fs player|no=18|nat=TTO|name=Akim Armstrong|pos=FW}}
{{Fs player|no=19|nat=BGR|name=[[Todor Hristov]]|pos=MF}}
{{Fs player|no=20|nat=ISL|name=Víglundur Páll Einarsson|pos=DF}}
{{Fs player|no=21|nat=ISL|name=Marteinn Þór Vigfússon|pos=FW}}
12

breytingar