Munur á milli breytinga „Ungmennafélagið Einherji“

ekkert breytingarágrip
 
Árið 1974 tók félagið í fyrsta skipti þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu; í gömlu 3. deildinni ([[2. deild karla í knattspyrnu|2. deild karla]]). Á síðari hluta áttunda áratugsins var liðið oft nálægt því að tryggja sér sæti í 2. deild ([[1. deild karla í knattspyrnu|1. deild karla]]). En árið 1981 komst liðið loks upp um deild eftir að hafa slegið [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]] út í umspili um sæti í 1. deild. Á níunda áratugnum lék liðið alls sex leiktíðir í næstefstu deild og náði sínum besta árangri árið 1986. Þá lenti liðið í 5. sæti 1. deildar eftir að hafa verið í toppbaráttu fram á næstsíðustu umferð. Árið 1990 hafði liðið fallið niður um tvær deildir; alla leið niður í D deild. Liðið hefur ekki komist ofar síðan þá.
 
== Leikmenn ==
 
=== Leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu ===
{{Fs start}}
{{Fs player|no=1|nat=TTO|name=Javon Sample|pos=GK}}
{{Fs player|no=3|nat=ESP|name=Ruben Muñoz Castellanos|pos=DF}}
{{Fs player|no=4|nat=ISL|name=Guðni Þór Sigurjónsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=5|nat=ISL|name=Benedikt Blær Guðjónsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=6|nat=BGR|name=[[Zhivko Dinev]]|pos=DF}}
{{Fs player|no=7|nat=ISL|name=Bjartur Aðalbjörnsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=8|nat=ISL|name=Sigurður Donys Sigurðsson|pos=FW}}
{{Fs player|no=9|nat=TTO|name=Jared Jolon Bennett|pos=MF}}
{{Fs player|no=10|nat=ISL|name=Heiðar Snær Ragnarsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=11|nat=ISL|name=Heiðar Aðalbjörnsson|pos=MF}}
 
{{Fs mid}}
{{Fs player|no=12|nat=ISL|name=Björgvin Geir Garðarsson|pos=GK}}
{{Fs player|no=13|nat=ISL|name=Árni Fjalar Óskarsson|pos=DF}}
{{Fs player|no=14|nat=ISL|name=Sigurður Jóhannsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=15|nat=ISL|name=Eiður Orri Ragnarsson|pos=MF}}
{{Fs player|no=17|nat=BGR|name=[[Dilyan Kolev]]|pos=MF}}
{{Fs player|no=18|nat=TTO|name=Akim Armstrong|pos=FW}}
{{Fs player|no=19|nat=BGR|name=[[Todor Hristov]]|pos=MF}}
{{Fs player|no=20|nat=ISL|name=Víglundur Páll Einarsson|pos=DF}}
{{Fs player|no=21|nat=ISL|name=Marteinn Þór Vigfússon|pos=FW}}
 
{{Fs end}}
 
 
{{s|1929}}
12

breytingar