Munur á milli breytinga „Ungmennafélagið Einherji“

ekkert breytingarágrip
| shorts2 = 5583FF |socks2 = FFFFFF}}
 
'''Ungmennafélagið Einherji''' er íslenskt íþróttafélag staðsett áfrá [[Vopnafjörður|Vopnafirði]]. Félagið ervar stofnað árið 1929. Einherji, eins og félagið er kallað í daglegu tali, heldur úti öflugu yngri flokka starfi í knattspyrnu og blaki og meistaraflokki karla í knattspyrnu. Félagið er nefnt eftir einherjum úr norrænni goðafræði.
 
== Saga ==
[[File:Einherji 1977.jpg|thumb|left|Meistaraflokkslið Einherja sumarið 1977]]
Félagið var stofnað í Félagsheimilinu Miklagarði á Vopnafirði 1. desember 1929 sem Íþróttafélagið Einherjar. Fyrsti formaður félagsins var Ingólfur Erlendsson. Nafni félagsins var breytt í Ungmennafélagið Einherjar árið 1943 og seinna var því breytt í Ungmennafélagið Einherji.
 
Árið 1974 tók félagið í fyrsta skipti þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu; í gömlu 3. deildinni ([[2. deild karla í knattspyrnu|2. deild karla]]). Á síðari hluta áttunda áratugsins var liðið oft nálægt því að tryggja sér sæti í 2. deild ([[1. deild karla í knattspyrnu|1. deild karla]]). En árið 1981 komst liðið loks upp um deild eftir að hafa slegið [[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]] út í umspili um sæti í 1. deild. Á níunda áratugnum lék liðið alls sex leiktíðir í næstefstu deild og náði sínum besta árangri árið 1986. Þá lenti liðið í 5. sæti 1. deildar eftir að hafa verið í toppbaráttu fram á næstsíðustu umferð. Árið 1990 hafði liðið fallið niður um tvær deildir; alla leið niður í D deild. Liðið hefur ekki komist ofar síðan þá.
 
{{s|1929}}
12

breytingar