„Heiðni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Heimsmynd.jpg|Heimsmynd ásatrúarfólks|right|300px|thumb|Heimur ása og vana]]
 
'''Heiðni''' er mest notað um ofoft frekar óskipulagða trú og trúarbrögð fyrri tíma sem nú eru flest horfin. Á Íslandi er það fyrst og fremst notað um trú norrænna manna áður en þeir tóku upp kristna trú. Heiðni á Íslandi er oftast kölluð ''ásatrú'' en það er tiltölulega ungt hugtak sem kom ekki fram fyrr en á 19. öld.
 
Ásatrú er þó ekki bundin við æsi eina heldur hvaða goð eða vættir sem er innan norrænnar goðafræði og þjóðtrúar, svo sem landvættir, álfa, dísir, vani, jötna, dverga og aðrar máttugar verur eða forfeður. Margir ásatrúarmenn líta frekar á ásatrú sem sið eða lífsstíl heldur en bein trúarbrögð, trúa á mátt sinn og megin og jafnframt á lífið sjálft.<ref>{{cite web |url=https://asatru.is/hvad-er-asatru|title=Hvað er Ásatrú?|publisher=Ásatrúarfélagið|accessdate=23. maí|accessyear=2019}}</ref>