„Jónsbók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gilwellian (spjall | framlög)
image
→‎Móttökur: tek út óþarfa innri tengla
Lína 5:
 
==Móttökur==
Járnsíða hafði mætt mikilli andstöðu en í stað þess að endurskoða hana var samin ný lögbók [[1280]] og send til [[Ísland]]sÍslands. Hún var kennd við [[lögmaður|lögmanninn]] [[Jón Einarsson gelgja|Jón Einarsson gelgju]] sem talinn er hafa verið aðal[[höfundur]]aðalhöfundur hennar og hafði kynnt hana fyrir Íslendingum veturinn 1281, en Jónsbók var gagnrýnd í ýmsu, ekki síður en Járnsíða.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Sigurður Líndal|titill=Réttarsöguþættir|mánuðurskoðað=útgefandi=HÍB|árskoðað=ár=2009|ISBN=ISBN 978-9979-66-209-9}}, bls 122</ref>
 
Á [[Alþingi]] árið [[1281]] skipaði þingheimur sér í flokka eftir [[lögstétt]]umlögstéttum og gerðu menn grein fyrir athugasemdum sínum. Þrjár [[þjóðfélagsstétt|stéttir]] [[þjóðfélag]]sinsþjóðfélagsins; [[klerkur|klerkar]], handgengnir menn og [[bóndi|bændur]] höfðu skráð athugasemdir sínar hver í sínu lagi en í sögu [[Árni Þorláksson|Árna biskups Þorlákssonar]] greinir frá athugasemdum tveggja, klerka og bænda.
 
*Klerkdómurinn taldi gengið á [[dómsvald]] [[kirkja|kirkjunnar]] og fjárhagslegt sjálfstæði.
*Bændur töldu gengið á [[eign]]ireignir sínar og [[samningsfrelsi]] með ýmsum félagslegum kvöðum.
 
[[Umboðsmaður]] [[konungur|konungs]], [[Loðinn leppur]], brást hart við og skírskotaði til [[heimild]]arheimildar konungs til að setja [[lög]] en hér gætti vaxandi áhrifa [[konungsvald]]sinskonungsvaldsins, sem m.a.meðal annars hafði að bakhjarli hugmyndir um að réttur konungs væri sóttur til [[Rómarréttur|Rómarréttar]]. Þingheimur gaf sig þó hvergi og [[oddviti|oddvitar]] hans skírskotuðu til hefðbundinna hugmynda um stöðu konungs sem gætti hinna fornu laga og bætti þau með ráði og fulltingi bestu manna.
 
Málamiðlun náðist og konungur kom til móts við Íslendinga með ítarlegum réttarbótum sem sendar voru árin [[1294]], [[1305]] og [[1314]].
 
Þær líkamlegu refsingar, er heimilaðar voru eftir Jónsbók, voru dauðarefsing, hýðing, brennimark, limalát og einnig er þar gert ráð fyrir vissum minniháttar endurgjaldsrefsingum (sektum).
 
==Gildi Jónsbókar í dag==