„Johann Bernoulli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bg:Йохан Бернули
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Johann Bernoulli.jpg|thumb]]
'''Johann''' (Jean/John) '''Bernoulli''' ([[1667]] – [[1748]]) var [[Sviss|svissneskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Hann var bróðir [[Jakob Bernoulli|Jakobs Bernoullis]] og faðir [[Daniel Bernoulli|Daniels Bernoullis]]. Johann lagði ýmislegt til mála í [[örsmæðareikningur|örsmæðareikningi]], meðal annars uppgötvaði hann regluna um [[markgildi]] [[rætt fall|ræðra falla]], þegar bæði [[teljari]] og [[nefnari]] stefna á núll eða á óendanlegt, sem ranglega er kennd við [[Guillaume François Antoine l'Hôpital|l'Hôpital]]. Sagt er að Jóhann hafi verið skuldugur greifanum l'Hôpital og að hann hafi sent honum þessa reglu og sönnun hennar sem greiðslu upp í lán.