„Burj Al Arab“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Skráin Dubai_Burj_Al_Arab.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Taivo.
 
Lína 1:
[[Mynd:Dubai Burj Al Arab.jpg|thumb|Burj Al Arab.]]
'''Burj Al Arab''' ([[arabíska]]: ''برج العرب‎,'' „Arabaturninn“) er lúxus[[hótel]] í [[Dúbæ]] í [[Sameinuðu arabísku furstadæmin|Sameinuðu arabísku furstudæmunum]]. Hótelturninn er 321 m að hæð og þannig fjórða hæsta hótelbyggingin í heimi. Hótelið stendur á [[gervieyja|gervieyju]] sem liggur 280 m frá ströndinni [[Jumeirah]]. Eyjan er tengd við meginlandið með boginni brú en turninn er hannaður þannig að hann líkist skipasegli. Stundum er átt við hótelið sem heimsins einasta „7 stjarna“ hótel en þetta er umdeilt.