„Pönk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stïnger (spjall | framlög)
m Reverted 1 edit by 194.144.82.76 (talk) to last revision by Bragi H. (TW)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Sex Pistols in Paradiso - Johnny Rotten & Steve Jones.jpg|thumb|right|220px|Sex Pistols í Paradiso klúbbnum í Amsterdam með söngvara hljómsveitarinnar, [[Johnny Rotten]], í fararbroddi og gítarleikarann Steve Jones í bakgrunni.]]
'''Pönk''', einnig kallað '''ræflarokk''' eða '''paunk''' á íslensku, er [[tónlistarstefna]] sem fram kom á [[1971-1980|8. áratug]] [[20. öld|20. aldar]]. Pönk tónlistinn einkennist af mjög hrárri og einfaldri spilamennsku, jafnvel falskri. Í kringum tónlistina þróaðist mjög andfélagsleg menning sem fram kom í klæðnaði og lifnaðarháttum. Klæðnaðurinn samanstóð aftast af rifnum, sundurlausum og oft notuðum fatnaði en lifnaðarhættirnir niðurrífandi og áhangendur tónlistarinnar almennt andfélagslegir.
 
== Pönktónlistin ==