„Kynferði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 185.198.147.1 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Treisijs
Merki: Afturköllun
góðar upplýsingar
Lína 1:
[[Mynd:Combotrans.svg|thumb|right|Algeng [[tákn]] fyrir kynin tvö kona (t.v.) og karl (t.h.).]]
'''Kynferði''' á við um muninn á milli [[karl]]s og [[kona|konu]]. Kynferði felur í sér ákveðinn [[samfélag]]slegan mun sem gerður er á kynjunum og vísar til ólíkra [[kynhlutverk]]a og ólíkrar [[kynhegðun]]ar. [[Kynvitund]] er síðan sjálfsvitund einstaklings sem tengist öðru hvoru kyninu, þ.e. hvort einstaklingur upplifir sig sem karl eða konu óháð [[líffræðilegt kyn|líffræðilegu kyni]]. Stundum er talað um [[þriðja kynið]] með vísan til einstaklinga sem upplifa sig hvorki sem karla né konur heldur eitthvað annað.
 
 
Annars skiptir svona mál engu máli
 
{{stubbur|líffræði}}