„Fræburknar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArniGael (spjall | framlög)
Ný síða: {{Taxobox | color = lightgreen | name = †Fræburknar | image = Umkomasia_feistmantelii.jpg | image_width = 240px | image_caption...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. maí 2019 kl. 21:56

Fræburknar (fræðiheiti: Pteridospermatophyta) eru útdauðandi grein frumstæðra hálantna. Burknanafngiftin er komin til af því að blöð þeirra voru stór og margskipt og líktust blöðum burkna, en þeir mynduðu fræ. Elstu fræburknar sem fundist hafa eru frá seinni hluta devontímabils.[1] Þessar fyrstu fræplöntur dóu út í lok krítartímabils en áttu sitt blómaskeið á síðari hluta kolatímabilsins.[2]

†Fræburknar

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(L.) Cavalier-Smith, 1981
Grein Æðplöntur (Tracheophyta)
Sinnott ex Cavalier-Smith, 1998
(óraðað) Fræplöntur (Spermatophyta)
Willkomm, 1854
Fylking: Fræburknar (Pteridospermatophyta)
Flokkar
Wikilífverur eru með efni sem tengist

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Rothwell G. W.; Scheckler S. E.; Gillespie W. H. (1989). „Elkinsia gen. nov., a Late Devonian gymnosperm with cupulate ovules“. Botanical Gazette. 150 (2): 170–189. doi:10.1086/337763.
  2. McLoughlin S.; Carpenter R.J.; Jordan G.J.; Hill R.S. (2008). „Seed ferns survived the end-Cretaceous mass extinction in Tasmania“. American Journal of Botany. 95 (4): 465–471. doi:10.3732/ajb.95.4.465. PMID 21632371.


   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.