„Gaston Doumergue“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Gaston Doumergue''' (1. ágúst 1863 – 18. júní 1937) var [[Frakkland|franskur]] stjórnmálamaður og [[forseti Frakklands]] frá 1924 til 1931. Hann var einnig [[forsætisráðherra Frakklands]] bæði fyrir og eftir forsetatíð sína. Doumergue er bæði eini [[Mótmælendatrú|mótmælandinn]] sem hefur gegnt forsetaembætti Frakklands og eini forsetinn sem kvæntist á meðan hann var í embætti. Doumergue er almennt talinn með vinsælli forsetum Frakklands, sérstaklega miðað við hinn umdeilda forvera sinn, [[Alexandre Millerand]].
 
Þegar Alexandre Millerand neyddist til að segja af sér sem forseti árið 1924 var Doumergue, sem var þá forseti franska þingsins, kjörinn til að taka við embættinu. Sem forseti Frakklands opnaði Doumergue [[Sumarólympíuleikarnir 1924|sumarólympíuleikana árið 1924]] í París. Doumergue tók þá ákvörðun að senda [[Philippe Pétain]] til Rif í [[Marokkó]] til að hjálpa Spánverjum að kveða niður uppreisn gegn nýlendustjórn þeirra. Um svipað leyti tók Doumergue einnig á móti marokkóska soldáninum [[Moulay Youssef]] og opnaði með honum Parísarmoskuna. Árið 1930 heimsótti Doumergue [[Alsír]] til að fagna hundrað ára afmæli franskra yfirráða í landinu.<ref>{{cite webVefheimild|url=http://www.alger-roi.fr/Alger/alger_son_histoire/pdf/15_celebration_centenaire_afn65.pdf|titletitill=Célébration du centenaire de l'Algérie française|siteútgefandi=www.alger-roi.fr|consultedmánuðurskoðað=20. desember |árskoðað=2016}}, |höfundur=Jacques Vidal.}}</ref>
 
==Tilvísanir==