„Haustlyng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArniGael (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
ArniGael (spjall | framlög)
Lína 39:
 
== Lýsing ==
Blómin eru mörg saman í hnöttóttri, sveipkenndri blómskipun efst á stönglunum, fjórdeild. Krónan í lögun eins og belgvíð krukka með þröngu opi, um 8 mm löng og 3-4 mm víð, með fjórum flipum við opið. [[Bikarblöð|Bikarblöðin]] fjögur, um 3 mm á lengd, oddmjó, alsett löngum kirtilhárum og þéttri ló hvítra ullhára; samskonar hár einnig á stönglum og blöð-umblöðum. [[laufblað|Laufblöðin]] stutt (3-4 mm), aflöng með niðurorpnum röndum, fjögur saman í kransi, þéttstæð á neðri stönglum, en gisin á uppréttum stönglum blómskipananna.<ref name = "Plöntuhandbókin ">
{{Cite book
| last1 = Hörður Kristinsson