„Sadio Mané“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
Mané hélt til Evrópu árið 2011 þegar hann spilaði með Metz í Frakklandi. Síðar hélt hann til Austurríkis og vann austurrísku Bundesliguna og bikarinn með liðinu Red Bull Salzburg árið 2014. Eftir það hefur hann spilað á [[England]]i. Fyrst með Southampton og síðan 2016 með Liverpool.
 
Mané á met yfir þrennu í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrjú mörk á 176 sekúndum árið 2015 ([[Robbie Fowler]] árri fyrra met frá 1994). Hann deildi markakóngstitlinum tímabilið 2018-2019 með [[MohammedMohamed Salah]] og [[Pierre Emerick Aubameyang]] með 22 mörk.
 
Hann er múslimi.