„George Best“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GünniX (spjall | framlög)
m WPCleaner v1.38 - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Tag með vitlausa málskipan)
mynd
Lína 1:
{{Knattspyrnumaður
|nafn= George Best
|mynd= [[Mynd:George Bestbest 1976.jpg|150px200px|George Best]]
|fullt nafn= George Best
|fæðingardagur= [[22. maí]] [[1946]]
Lína 26:
|lluppfært=
}}
 
[[Mynd:George Best.jpg|thumb|George Best.]]
'''George Best''' ([[Fæðing|fæddur]] [[22. maí]] [[1946]] í [[Belfast]], [[Dauði|látinn]] [[25. nóvember]] [[2005]] í [[London]]) var [[Norður-Írland|norður-írskur]] [[landsliðsmaður]] í [[knattspyrnumaður]].
 
Hann þótti einn allra besti knattspyrnumaður heims á stuttum en litríkum ferli sem markaðist af ótrúlegri leikni á vellinum en gífurlegri drykkju og kvennafari utan hans.
 
Hann lék lengst af með [[Manchester United]] og varð [[Evrópumeistari]]evrópumeistari með þeim [[1968]]. Hann var rekinn þaðan vegna óreglu sinnar og tilkynnti að hann væri hættur knattspyrnuiðkun. Hann snéri þó aftur á völlinn nokkru seinna og lék með fjölda liða áður en hann hætti aftur.
 
Best lék 37 [[landsleikur|landsleiki]] fyrir hönd Norður-Írlands og skoraði í þeim 9 mörk. Auk þess hlaut hann [[Gullknötturinn|Gullknöttinn]], sem besti knattspyrnumaður Evrópu, árið 1968.