„Þales“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Risto hot sir (spjall | framlög)
Bild
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
tímabil = [[Fornaldarheimspeki]] |
color = #B0C4DE |
image_name = Illustrerad Verldshistoria band I Ill 107.jpg |
image_caption = |
nafn = Þales |
Lína 15:
hafði_áhrif_á = [[Anaxímandros]], [[Anaxímenes]], alla gríska heimspeki |
}}
[[File:Illustrerad Verldshistoria band I Ill 107.jpg|thumb|]]
'''Þales''' (á [[gríska|grísku]]: Θαλης) frá [[Míletos]] (u.þ.b. [[625 f.Kr.]] – [[543 f.Kr.]]) hann og fylgismenn hans voru nefndir [[Míletosmenn]] eftir bænum sem hann bjó í, bærinn er í Litlu Asíu við [[Miðjarðarhafið]] þar sem [[Tyrkland]] er nú. Hann er einn af forverum [[Sókrates]]ar og er oftast talinn fyrstur grískra [[heimspeki]]nga. Hann var einn af [[Sjö spekingar Grikklands|sjö spekingum Grikklands]]. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær hann fæddist eða lést, en hann spáði fyrir um sólmyrkva sem átti sér stað 585 f.Kr. svo hann var lifandi á 9. áratug 6. aldar f.Kr.