„London“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eantonsson (spjall | framlög)
Lína 107:
 
=== Flugvellir ===
London er stór alþjóðleg flugmiðstöð og hefur stærstu borgar[[lofthelgi]] heimsins. Átta flugvellir hafa orðin „''London-flugvöllur''“ í nafni sínu en megnið af flugumferðinni fer um fimm flugvelli. [[London Heathrow-flugvöllur]] er einn fjölsóttasti flugvöllurinnflugvöllur í heimi og þar eru höfuðstöðvar [[British Airways]]. Fimmta flugstöðvarbyggingin var opnuð í mars [[2008]] og sjötta flugstöðvarbyggingin er í undirbúningi. [[London Gatwick-flugvöllur]] hefur ámóta mikla umferð og þangað fljúga nokkur ódýr flugfélög. Bæði [[London Stansted-flugvöllur]] og [[London Luton-flugvöllur]] þjóna ódýrum og fljótum flugfélögum. [[London City-flugvöllur]] er minnsti flugvöllurinn í London og er aðallega fyrir viðskiptaferðamenn. Útþensla flugvallanna í London er mikið ágreiningsmál.
 
== Heimildir ==