Munur á milli breytinga „Talíbanar“

160 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar Siggi MÆJO (spjall), breytt til síðustu útgáfu 46.182.190.162)
Merki: Afturköllun
Talibanar undir stjórn [[Mullah Muhammad Omar]] komu á sharía-löggjöf í landinu með opinberum aftökum og líkamlegum refsingum, bönnuðu vestræn áhrif og tækjabúnað og bönnuðu menntun og heilbrigðisþjónustu fyrir stúlkur og konur.
 
Aðrir múslimskiríslamskir hryðjuverkahópar, eins og [[Al-Kaída]], nutu verndar talibana og starfræktu þjálfunarbúðir í Afganistan á valdatíma þeirra. Stjórn talibana í Afganistan var felld í [[Stríðið í Afganistan (2001–)|innrás Bandaríkjahers í landið]] eftir hryðjuverkaárásir Al-Kaída á Bandaríkin árið 2001. Bandaríkjaher naut stuðnings afganskra stríðsherra frá Norður-Afganistan í stríðinu gegn talibönum.
 
Talibanar eiga nú (árið 2018) í [[skæruhernaður|skæruhernaði]] við ríkisstjórn Afganistans, herlið [[NATO]] sem stendur í [[Enduring Freedom-aðgerðin]]ni, og [[Alþjóðlega friðargæsluliðið í Afganistan]]. Þeir hafa nú (árið 2018) náð völdum aftur í stórum hlutum Afganistans.
 
== Heimild ==
* [http://news.bbc.co.uk/2/hi/south_asia/1549285.stm BBC: Who are the Talibans? ]
* {{Vísindavefurinn|58763|Hvað vitið þið um talíbana, hverjir eru þeir og fyrir hvað standa þeir?}}
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:Hryðjuverkasamtök]]
 
[[Flokkur:Íslamismi]]
[[Flokkur:Íslam]]
[[Flokkur:Stjórnmál Afganistans]]
[[Flokkur:Stjórnmál Pakistans]]