„Efnasamband“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:2006-01-28 Drop-impact.jpg|thumb|Vatn]]
'''Efnasamband''' er myndað af tveimur eða fleiri [[frumefni|frumefnum]] þar sem að fast hlutfall ákveður samsetningu, og flokkast þau. ásamt [[frumefni|frumefnum]], sem [[hreint efni|hrein efni]] til aðgreiningar frá [[efnablanda|efnablöndum]]. Sem dæmi er [[tvívetnismónoxíð]] (betur þekkt sem [[vatn]], H<sub>2</sub>O) efnasamband sem hefur tvær [[vetni|vetnisfrumeindir]] á móti hverri [[súrefni]]sfrumeind.
 
Almennt séð mótast þetta fasta hlutfall af efnislegum eiginleikum innihaldsefnanna, frekar en af mannavöldum. Þess vegna eru manngerð efni eins og [[látún]], [[ofurleiðari]]nn [[YBKS]], [[hálfleiðari]]nn [[ál-gallín-arsen]] og [[súkkulaði]], svo einhver séu nefnd, kölluð [[efnablanda|efna-]] eða [[málmblanda|málmblöndur]] frekar en efnasambönd.