Munur á milli breytinga „Geysir“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
'''Geysir''' í [[Haukadalur (Tungum)|laukadal]] er [[goshver]] sem nú til dags lætur lítið á sér kræla. Geysir er einn frægasti goshver í heimi. Margir fleiri hverir eru á [[Geysissvæðið|Geysissvæðinu]], til dæmis [[Strokkur (hver)|Strokkur]], [[Smiður (hver)|Smiður]] og [[Litli-Strokkur]].
 
Geysis er fyrst getið með nafni árið [[1647]] og er þá mikill og ákafur goshver, en á þeim tímum gat hann gosið nokkuð reglulega. Þá þeyttu hann vatni 60 til 80 [[metri|metra]] upp í loftið. Fyrir árið 1845 varð hann allt að 170 metrar. {{heimildgaymild vantar}} Eftir árið [[1900]] dró mikið úr gosvirkni hans og var kólnunarflötur vatnsins (yfirborðið) orðið of stórt. Þá var brugðið á það ráð að gera skurð úr hvernum til að leiða á brott umfram-magn af vatni til að létta undir með hvernum. Einnig var losað út í hann 100 [[kílógramm|kg]] af handsápu til að vatnið myndi snöggsjóða. Eftir [[Suðurlandsskjálfarnir 2000|Suðurlandsskjálftana sumarið 2000]] tók Geysir aftur að gjósa en hefur nú dregið sig í hlé.
 
== Geysir seldur ==
Óskráður notandi