„Blágerlar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Stafsetningarvilla
Lína 20:
 
'''Blágerlar''' (kallast einnig '''blábakteríur''', '''blágrænar bakteríur''' eða '''blágrænir þörungar''') er [[Fylking (flokkunarfræði)|fylking]] [[gerlar|gerla]] sem einkennist af [[súrefni]]smyndandi [[ljóstillífun]]. Þeir finnast víða í náttúrunni, svo sem í sjó og ferskvatni, á klöppum og steinum, þar sem þeir mynda gjarnan sýnilegar [[örverubreiða|breiður]] sem minna nokkuð á [[Þörungablómi|þörungablóma]].
Talið er að starfsemi blágerla með tilheyrandi súrefnisfrmleiðslusúrefnisframleiðslu og [[koldíoxíð]]bindingu hafi umbreytt [[Andrúmsloft jarðar|andrúmslofti jarðar]] fyrir um tveimur og hálfum til þremur og hálfum milljörðum ára, en fyrir þann tíma var það súrefnissnautt<ref>J. M. Olson (2006) Photosynthesis in the Archean era. ''Photosyn. Res.'' '''88''', 109–117 [http://www.springerlink.com/content/g6n805154602432w/fulltext.pdf pdf]</ref>. Blágerlar er ein af stærtstu og mikilvægustu bakteríum jarðar og oft kallaðar arkitektar andrúmslofts jarðar.<ref>University of California Museum Paleontology. (e.d). Introduction to the Cyanobacteria. Sótt 4 nóvember 2014 af http://www.ucmp.berkeley.edu/bacteria/cyanointro.html</ref><ref>Hreiðar Þór Valtýsson, (2014). Sjávarlíffræði (SJL1106), Örverur. Sótt 4. nóvember af http://staff.unak.is/hreidar/SJL1106.html </ref>.
Partur af þessum gerlum geta breytt köfnunarefni (N₂) í önnur nitursambönd, svo sem nítrat og ammoníak sem aðrar lífverur geta nýtt. Mjög fáar lífverur geta þetta og er þetta því mikilvægt fyrir efnahringrás hafsins. <ref>Hreiðar Þór Valtýsson, (2014). Sjávarlíffræði (SJL1106), Örverur. Sótt 4. nóvember af http://staff.unak.is/hreidar/SJL1106.html </ref>.