„Jammú og Kasmír“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:India Jammu and Kashmir adm location map.svg|thumb|right|Kort af Kasmír sem sýnir umdeild svæði]]
[[Mynd:Kashmir region 2004.jpg|thumb|Kort.]]
'''Jammú og Kasmír''' er fylki í norðurhluta [[Indland]]s. Stærstur hluti þess er í [[Himalajafjöll]]um. Það á landamæri í suðri að [[Himachal Pradesh]] og [[Púnjab (Indlandi)|Púnjab]]. Í norðaustri á fylkið landamæri að [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]] og í norðvestri skilur vopnahléslína það frá [[Pakistan|pakistönsku]] héruðunum [[Azad Kashmir]] og [[Gilgit–Baltistan]]. AlltÞrjú héraðiðríki, Kína, Pakistan og Indland, eiga í deilum um hina ýmsu hluta héraðsins, sem áður var [[furstafylki|furstadæmi]]ð [[Jammú og Kasmír (furstafylki)|Jammú og Kasmír]], er [[Kasmírdeilan|umdeilt]] af Kína, Pakistan og Indlandi.
 
Fylkið skiptist í þrjá hluta [[Jammú]], [[Kasmírdalur|Kasmírdal]] og [[Ladakh]]. [[Srinagar]] er höfuðstaður fylkisins á sumrin en [[Jammúborg]] á veturna. Íbúar eru 12,5 milljónir. Yfir 97% íbúa Kasmírdals eru [[Íslam|múslimar]] en meirihluti íbúa Jammú eru [[hindúatrú|hindúar]]. Í Ladakh eruer um helmingur múslimar og helmingur [[búddatrú]]ar. Opinber tungumál fylkisins eru [[kasmírska]] og [[úrdú]].