Munur á milli breytinga „Strútur“

1 bæti bætt við ,  fyrir 1 ári
Setti bil þar sem var ekki bil
(lagfæring)
(Setti bil þar sem var ekki bil)
 
[[Kívífuglar]] (''[[Apterygidae]]'')
}}
'''Strútar''' (fræðiheiti: ''Struthioniformes'') eru ófleygir og ósyndir fuglar. Strútar lifa á allri afrísku savönnuni. Karlkyns strútar eru hvítir og gráir á meðan kvendýrið er brúnleitt á litinn. Strútar eru ófleygir því þeir hafa ekki lengur þann kamb sem fleygir fuglar hafa þar sem flugvöðvarnir eru festir við. Þótt strútar geti ekki flogið þá geta þeir hlaupið á allt að 70 km. hraða. Strútar geta farið allt að 50 kílómetra á klukkustund og 3-5 metra í hverju skrefi. Fætur strúta eru kraftmikilir og hafa þeir tvær klær og nota þær til þess að hlaupa og til þess að verja sig. Eitt spark frá strút geturdrepiðgetur drepið fullorðna manneskju.
 
Þótt strútar geti ekki flogið nota þeir vængina nokkuð mikið, þeir nota vængi sína sem segl þegar þeir eru að hlaupa og einnig nota þeir þá í mökunarferli sínu. Fundist hafa steingervingar af mögulegum forferðum strútsins og eru þeir um 40-70 milljón ára gamlir.
Óskráður notandi