„Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Árið [[2006]] samþykkti [[Alþingi]] Íslendinga lög um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Samkvæmt þeim voru [[Íslensk málstöð]], [[Orðabók Háskólans]], Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, [[Stofnun Sigurðar Nordals]] og [[Örnefnastofnun Íslands|Örnefnastofnun]] sameinaðar frá og með 1. september 2006. Hin nýja stofnun tók við skyldum stofnananna fimm og þeim verkefnum sem þær sinntu.
 
Stofnunin verður flutt í [[Hús íslenskra fræðifræða]] á næstu árum.
 
==Heimildir==