Munur á milli breytinga „Þýðingarminni“

507 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Þýðingarminni''' er gagnagrunnur sem vistar strengi (setningar eða málsgreinar) sem hafa áður verið þýddir til að aðstoða...)
 
'''Þýðingarminni''' er gagnagrunnur sem vistar strengi ([[Setning (setningafræði)|setningar]], setningabúta eða [[Málsgrein|málsgreinar]]) sem hafa áður verið þýddir til að aðstoða þýðendur við þýðingar. Þýðingarminnið vistar [[Frummál|frumtextann]] og [[Þýðing|þýðingu]] hans á viðkomandi [[Markmál|markmáli]] í þýðingareiningum. Þessir bútar eru síðan endurnýttir til að þýða svipaðar einingar innan skjalsins eða texta um svipað efni. Einstök orð eru meðhöndluð með [[Hugtakagrunnur|hugtakagrunnum]].
 
Þýðingarminni og hugtakagrunnar gegna mikilvægu hlutverki í nytjaþýðingum en gagnast lítið í bókmenntaþýðingum. Þyðingarminni búa ekki til [[Vélþýðing|vélþýðingar]] heldur reikna þau út líkindi einstakra textabúta á frummálinu við textabúta í gagnagrunninum sem þegar hafa verið þýtt. Hægt er þó að nota þýðingarminni í tengslum við vélþýðingar við góðan árangur og er [[Google Translate|Google Translate]] dæmi um slíka þjónustu.
 
{{stubbur|tungumál|tölvunarfræði}}
486

breytingar