Munur á milli breytinga „Steingrímur Hermannsson“

m
 
==Stjórnmálaferill==
Steingrímur var forsætisráðherra ÍsæandsÍslands frá 1983 til 1987 og aftur frá 1988 til 1991. Hann var einnig dóms-, kirkjumála- og landbúnaðarráðherra (1978–79), sjávarútvegs- og samgönguráðherra (1980–83) og utanríkisráðherra (1987–88). Hann var formaður Framsóknarflokksins frá 1979 til 1994. Eftir það var hann [[seðlabankastjóri]] þar til hann settist í helgan stein árið 1998.
 
===Utanríkismál===