Munur á milli breytinga „Genfarsáttmálarnir“

m
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link FA template (handled by wikidata))
m
'''Genfarsáttmálarnir''' eru fjórir [[þjóðréttarsamningur|sáttmálar]] sem kenndir eru við borgina [[Genf]] í [[Sviss]] þar sem þeir voru samþykktir. Sáttmálarnir voru þeir fyrstu til þess að koma á fót [[þjóðaréttur|alþjóðlegum reglum]] varðandi mannúðarskyldur ríkja í [[stríð]]i. Það var að frumkvæði [[Henry Dunant|Henry Durant]] sem ráðist var í gerð sáttmálanna en hann beitti sér mjög fyrir því að slíkar reglur yrðu settar eftir að hafa orðið vitni að hryllingi stríðs í [[Orrustan við Solfernino|orrustunni við Solfernino]].
 
Sáttmálarnir eru eftirfarandi:
3

breytingar