„Akurey (Kollafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
[[Borgarstjórn Reykjavíkur|Borgarstjórnarflokkur]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] lagði til árið [[2005]] að Akurey og [[Engey (Kollafirði)|Engey]] verði tengdar við land með landfyllingu og skipulögð byggð á þeim báðum.
 
Akurey er 6,6 hektarar. Hún er láglend og grösug og ýmsar tegundir sjófuglar verpa þar svo sem [[lundi]], [[sílamáfur]], [[æðarfugl]] og [[teista]]. Lundi er langalgengasta fuglategund í Akurey og telur um 15.000 pör. Akureyri var friðuð í maí 2019 og var það fyrsta friðland innan borgarmarka Reykjavíkur.
 
==Heimild==