„Listi yfir morð á Íslandi frá 2000“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 2A01:6F02:200:B09:69D0:CF0E:2D7:E736 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
Merki: Afturköllun
Lína 841:
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|6 ár
|
|-
| colspan="2" | Arnar Jónsson Aspar lést við árás að Æsustöðum í Mosfellsdal. Árásin er talin hafa tengst handrukkun. Sex voru handtekin, fimm karlar og ein kona. <ref>[http://www.ruv.is/frett/tveir-hinna-handteknu-voru-daemdir-i-februar Tveir hinna handteknu voru dæmdir í febrúar] Rúv, skoðað 8. júní 2017.</ref>
Lína 885:
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|17 ár
|
|-
| colspan="2" | Tveir albanskir karlmenn voru stungnir af íslenskum karlmanni á þrítugsaldri á Austurvelli um miðja nótt. Annar maðurinn lést nokkrum dögum síðar á sjúkrahúsi.<ref>[http://www.ruv.is/frett/latinn-eftir-hnifstunguaras-a-austurvelli Látinn eftir hnífsstunguárás á Austurvelli] Rúv, skoðað 9. des. 2017.</ref> Gerandinn Dagur Hoe Sigurjónsson (1992– )hefur verið ákærður fyrir að bana hinum albanska Klevis Sula (1997–2017) á Austurvelli í byrjun desember 2017. Hann er ákærður fyrir manndráp. Samkvæmt ákærunni stakk hann Sula fjórum sinnum. Dagur er jafnframt ákærður fyrir tilraun til manndráps með því að hafa við sama tilefni stungið annan albanskan mann þrisvar þannig að sá hlaut meðal annars slagæðablæðingu.<ref>http://www.ruv.is/frett/akaerdur-fyrir-mord-og-manndrapstilraun</ref> Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi.<ref>[http://www.visir.is/g/2018180629807 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi] Vísir, skoðað 16. júlí 2018</ref>
Lína 907:
|-
! style="text-align:left;width:100px" | Dómur
|4 ár, síðar lengt í 14 ár
|
|-
| colspan="2" | Ragnar Lýðsson (24. nóvember 1952–31. mars 2018) fannst látinn á bænum Gýgjarhóli II í Árnessýslu. Þrír bræður voru á staðnum er atvik átti sér stað. Valur Lýðsson, bróðir Ragnars og ábúandi á bænum tilkynnti um andlátið. Frásögn hans af hvernig á andlátið bar til þótti ótrúverðug og í framhaldinu var hann grunaður um manndráp. Þriðja bróðurnum var sleppt að lokinni skýrslutöku, hann var sofandi þegar umrædd átók áttu sér stað. Ummerki voru um átök á vettvangi og bráðabirgðakrufning leiddi í ljós að áverkar á líkinu hafi orðið Ragnari að bana.<ref>[http://www.ruv.is/frett/brodirinn-grunadur-um-manndrap Bróðirinn grunaður um manndráp] Rúv, skoðað 3. apríl, 2018.</ref>